Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Matti21
Matti21 Notandi síðan fyrir 21 árum, 3 mánuðum Karlmaður
302 stig

Re: firefox

í Netið fyrir 18 árum
þetta virðist eiginlega vera eitthvað plug in í firefox. Búinn að prófa að henda út öllum öðrum spilurum nema windows media player en þetta spilast samt áfram í þessu rusli….þetta er búið að vera svona síðan ég fékk tölvuna…. Bætt við 6. nóvember 2006 - 17:42 búinn að redda þessu! var ekki búinn að henda út VLC player, hann var eitthvað að trufla windows media player plug in-ið…:D

Re: firefox

í Netið fyrir 18 árum
veit það, en öll myndbönd hjá mér spilast í flash player, í firefox sama hvort þau séu .wmv .mov .avi eða eitthvað annað….

Re: Vantar snúru

í Græjur fyrir 18 árum
ef að þeir hafa tvö plús og mínus tengi þurfa þeir væntanlega að fara í magnara fyrst, þá þarftu að vita hvað þeir eru mörg vött og hvað þeir þola mörg ohm og svo þarftu að finna magnara fyrir þá sem uppfyllir þær kröfur. Þú getur svo sem alveg tengt þá beint í Ipodinn ef að þú finnur snúru, en þú munt ekki geta hækkað mikið í þeim….

Re: Pickupp-ar.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
núna já, en hann hefur ekki tekið upp plötu með þeim. á öllum örðum (kanski ekki fyrstu ekki viss með það) notar hann jazz og JB.

Re: Pickupp-ar.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
pikköpparnir heita seymour duncan JB og jazz þetta eru humbuckerar. Dave mustaine notar td. þessa pikköppa, mjög vinsæl blanda…

Re: hvernig fæ ég midi controllerinn til að virka??!!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
ég hef ekki notað fruit loops og veit ekki alveg hvernig það virkar. en Reason er eitt vinsælasta virtual instrument forrit í heiminum, en það kostar alveg sitt. minnir að það kosti um 40 þúsund kallinn í tónabúðinni. Frekar fáir sem að kaupa það út í búð nú til dags held ég þar sem að það er orðið alveg fáránlega auðvelt að stela öllum þessum forritum á netinu. En þú verður að spurja einnhvern annan um hvort að það sé hægt að nota midi controllera með fruit loops…

Re: hvernig fæ ég midi controllerinn til að virka??!!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
midi controllerinn sendir bara midi skilaboð, hann býr ekki til hljóð sjálfur eins og hljómborð gerir, þú verður að hafa eitthvað tölvuforrit sem að býr til hljóðið fyrir þig, eins og td. Reason.

Re: hvernig fæ ég midi controllerinn til að virka??!!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
driverinn er það sem að þú þarft að installera til þess að tölvan finni midi controllerinn oftast er þetta á diskum sem fylgja með. en ég ætla samt að vona að þú vitir að þú færð ekkert sánd úr midi controllernum nema að þú hafir eitthvað forrit sem að hann getur “stjórnað”.

Re: hvernig fæ ég midi controllerinn til að virka??!!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
og ertu í vanræðum með að fá sound frá midi controllernum úr fruit loops eða ertu í veseni með að fá driverinn til þess að virka?

Re: hvernig fæ ég midi controllerinn til að virka??!!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
hvernig midi controller er þetta og hvaða forrit ertu að reyna að nota hann með?

Re: MUSIC123.com

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
með shopusa þá? Ég panntaði mér power all af music123 (þurfti ekki að nota shopusa) og hann kom eftir 3 daga og ég þurfti ekki að borga toll né vsk. Hef líka panntað mér bassa (slapp við shopusa þá líka), hann kom eftir viku…mér finnst music123 vera með frábæra þjónustu, en ég hef enga reynslu af shopusa, það sem að ég pannta mér á ebay er hinsvegar oftast í svona 2 vikur að koma til landsins….

Re: Forrit til að sjá utanlandsdownload

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum
ég var áður með tengingu hjá símanum, gat samt notað þetta þá. núna er ég með tenginu hjá vodafone….

Re: Ipod Nano 4gb og 8gb

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum
www.apple.com

Re: HQ Studio, Metallica

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
þeir hafa þá vandað sig við að nota sem minnst af þeim græjum á st.anger….

Re: Mbox

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
mjög hæpið að þú fáir það svona ódýrt, en það er komið sér áhugamál fyrir þetta. www.hugi.is/hljodvinnsla

Re: Forrit til að sjá utanlandsdownload

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég nota nú bara þetta http://vodafone.is/gagnamagn

Re: tone driver

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
bara eitthvað auglýsingar dæmi. Ég hef séð viðtal við Dave mustaine á www.guitargeek.com þar sem að hann sagði frá því sem að hann notar og hann minntist ekkert á þennan pedal…

Re: ljótir þessir

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
þessi svarti minnir mig á batman…

Re: tone driver

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
það er nú bara eitthvað rugl. Hann segist bara nota hann en það er bara eitthvað auglýsingar dæmi. Hann notar Rocktron prophesy preampa, það er svo mikið af effektum og magnara módulum í þeim að hann hefur ekkert að gera við pedala…http://www.davemustainerig.com/

Re: Ableton Live vesen...

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
nohh! svín virkaði! fannst samt eins og ég væri búinn að prófa alla F takkana….en allavega. Takk!

Re: Fender Vs Squier

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Squier er undirfyrirtæki fender. Útlitslega séð eru þau mjög svipuð hljóðfæri en Fender eru mun vandaðari hljóðfæri og gerð úr betra efni, og þar af leiðandi einnig dýrari…það er ekki hægt að segja um hver er besti fenderinn eða squierinn, bara álit hvers og eins….

Re: Hjálp varðandi tölvukaup

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 1 mánuði
hvað muntu nota tölvuna í? td. ertu að spila mikið að tölvuleikjum, vinna með tónlist/Video eitthvað slíkt, eða á þetta að vera bara svona basic heimilistölva?

Re: hætta prentun?

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 1 mánuði
ef að þú ert að nota windows ættirðu að sjá svona lítið prenntaramerki niðri í hægra horninu. Tvísmellir á það, þá færðu upp allt sem að þú ert að prenta, svo hægrisemlliru bara á það sem að þú villt hætta við og ferð í cancel.

Re: presonus firepod til sölu

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
það er nú samt frekar heimskulegt að búa til combo sem er ekki hægt að botna…

Re: Coheed and Cambria

í Rokk fyrir 18 árum, 1 mánuði
gaurinn sem er að spila í gítarinn er í Iron maiden: The Trooper bol….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok