Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Matti21
Matti21 Notandi síðan fyrir 21 árum, 3 mánuðum Karlmaður
302 stig

Re: Eyða forritum

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 1 mánuði
reikna með því að þú sért með windows. Ferð í - Start-control panel-add or remove programs. Þá sérðu lista yfir öll forritin inni á tölvunni þinni og svo veluru bara það sem á að fjarlæga og ýtir á change/remove takkann.

Re: presonus firepod til sölu

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
200w keila, 300w haus? Sprengiru þá ekki keiluna?

Re: microsoft word

í Windows fyrir 18 árum, 1 mánuði
Microsoft Word er hluti af Microsoft office pakkanum sem að kostar alveg fullt af pening, það er samt örugglega hægt að nálgast hann ólöglega á netinu á mörgum stöðum, en áður en að þú ferð að brjóta einnhver lög mæli ég með því að þú prófir openOffice. Open office er ókeypis pakki sem að er mjög svipaður office pakkanum, sjálfur hef ég aldrei prófað þetta en ég hef lesið umsagnir um þetta og mörgum finnst þetta jafn gott og jafnvel betra en Microsoft Office pakkinn. Sjálfur er ég bara nú...

Re: Kaupa Ipod Beint af apple??

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 1 mánuði
þú mundir ekki enda með að spara mikið með því, hár tollur + sendingarskostnaður + vaskur…td. kostar Ipod nano 4 GB, 199 dollara á apple.com, sem yrði ca. 28-30 þúsund þegar hann væri kominn til landsins sem er jafn mikið og hann kostar í elko…

Re: Effectar til sölu:)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
bara önnur típa, öðruvísi sánd, russian er ódýrari ef mér skjátlast ekki, sumir fíla russian betur aðrir fíla USA betur. Ættir að geta fundið hljóðdæmi af báðum pedulum á netinu…

Re: Peter Townsend

í Gullöldin fyrir 18 árum, 1 mánuði
stórhættulegar þessar “vindmyllur”. Einu sinni þegar Pete Townsend var að þessu á tónleikum tók hann ekki eftir whammy stönginn á gítarnum (var með stratocaster þá) og sló svo fast í hana að hún fór í gegnum höndina á honum, læknar sögðu honum að það væru miklar líkur á því að hann gæti ekki notað höndina aftur, hvað þá spilað á gítar en hann er bara eldhress í dag…

Re: explorer.exe

í Windows fyrir 18 árum, 1 mánuði
Explorer.exe er bara stýrikerfið og á alltaf að vera í gangi, ef að explorerinn fer í kerfi þá er það bara að tölvan ræður ekki við það sem að þú ert að gera, það getur þá verið vegna vírusa sem að éta frá þér minni eða þá að tölvan er bara að verða úrelt. Er þetta mjög gömul tölva eða? gætiru sagt eitthvað um hana, örgjörvi? minni?

Re: Straumbreytar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þessir effektar eiga allir að vera 9 volt hvort sem að þeir eru keiptir í bandaríkjunum eða ekki, það sem skitpir máli hinsvegar eru amper, það er algjörlega mismunandi eftir effektum hversu mikil amper þeir þurfa, það stendur oftast í bæklingunum með effektunum hversu mikil amper þeir taka, ég keypti mér td. Godlyke 9 volta “power all” straumbreyti af music123.com sem að skilar af sér 1700 milli amperum, ég veit td. að þessi boss tunerinn tekur 55 milli amps sem þýðir að með þeim...

Re: Myndbanda horn?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nei held að það sé ekki sniðug hugmynd, það er þegar kominn korkur fyrir kennsluefni og ef að þetta yrði þá bara fyrir live solo eða eitthvað þá yrði þetta bara frekar dautt og tæki bara pláss, sem að er ekki mikið af hér, þetta gengur mun betur á /metall út af því að það koma alltaf út ný metal myndbönd…

Re: Heimastúdíó

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
www.hugi.is/hljodvinnsla

Re: Óska eftir midi controler!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
þú getur fengið m-audio midi controller-a í tónabúðinni fyrir 10 þúsund kall.

Re: Monitor Problem.....

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 1 mánuði
ertu búinn að prófa að uppfæra driverana fyrir skjákortið?

Re: Monitor Problem.....

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég mundi halda að skjákortið þitt sé eitthvað bilað ef að þú getur kveikt á skjánum þegar slökt er á tölvunni, prófaðu einnhvern annan skjá eða þá skjáinn á annari tölvu og gáðu hvort að það sé eitthvað að…

Re: Fáeinar spurningar.

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já ókei, takk. veit ekki alveg með minnið, sé það varla núna fyrir snúrum og drasli, það kemur þá bara í ljós þegar ég tek harða diskinn úr. En allavega, takk fyrir hjálpina.

Re: Besti sönghljóðneminn

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
Shure SM58 er mjög vinnsæll sönghljóðnemi, kostar minnir mig 12 þúsund. í tónabúðinni.

Re: viðgerð á ipd nano

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 1 mánuði
uuu…hvað með td. Apple!

Re: WOBO FX Looper til sölu.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
full lítið, væri til í 3000.

Re: WOBO FX Looper til sölu.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
nei það er ekki effekt í þessu…

Re: Deamon Tools ?

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það kemur svona rautt merki niðri í task barinu, smellir bara á það og velur svo það sem að þú ætlar að mounta…

Re: Hlutabréf í Sony lækka [MBL]

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 1 mánuði
Minnir að Xbox 360 hafi nú líka lent í ofhitnunar vandamálum. Það er nú eiginlega ekki hægt að marka hvernig tölvurnar vinna á svona leikjasýningum, þær eru lokaðar inni í einnhverjum kassa allan daginn og svo með allan þennan fjölda af fólki þarna inni þá held ég að hitastigið þarna sé alveg full mikið meira heldur en inni í stofu hjá hinni venjulegu manneskju. Mér finnst samt frekar kjánalegt af þeim að hafa straumbreytinn inni í tölvunni. Það eykur hitastigið alveg verulega. Sérstaklega...

Re: Magnararnir mínir.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nice! Bætt við 7. október 2006 - 01:58 ég er ekki frá því að við eigum eins kommóðu :Þ

Re: Fartölvu kaup

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já ókei, flestar búðir bjóða upp á uppfærslu í XP pro, það kostar svona sammt oftast svona 10 þúsund kall. Annars fann ég þessa http://www.kisildalur.is/?p=2&id=275 sem er mjög góð miða við verð, ágætis skjákort, stór harður diskur, gott vinnsluminni og XP Pro.

Re: Fartölvu kaup

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hin (þessi sem ég benti þér á) er eiginlega betri, betri örgjörvi, stærri harður diskur, möguleiki á meira minni, eina sem þessi hefur er 17" skjár (sem er reyndar bæði plús og mínus, mér það eiginlega of stórt til þess að vera að bera með sér) og Windows Xp pro. Þessi hérna http://svar.is/vorur/?path=/resources/Controls/24.ascx&Groups=18#5102 er líka mun betri og ódýrari. en annars þá fékk ég mér þessa hérna http://svar.is/vorur/?path=/resources/Controls/24.ascx&Groups=18#5672a fyrir stuttu...

Re: Fartölvu kaup

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 1 mánuði
linkurinn virkar ekki.

Re: Fartölvu kaup

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 1 mánuði
mættir alveg taka fram hvað þú mundir aðalega vera að nota tölvuna í. Þetta er ágætis tölva, ekki mjög stór harður diskur (allavega mundu 80 GB ekki nægja mér, fer bara eftir fólki) og skjákortið er frekar lélegt. Ef að þú spilar ekki mikið af tölvuleikjum og ert ekki að geyma mikið af tónlist eða bíómyndum inni á tölvunni þinni þá ætti þessi að fera fín fyrir þig. Annars geturðu líka skoðað þessa hérna:...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok