uuu…jú það væri alveg sjúklega dýrt. Upphaflega átti Xbox 360 að koma með aðeins 256MB minni nema Ubisoft, framleiðendur gears of war sendu microsoft tvær myndir af leiknum, á annarri sást hvernig hann mundi líta út ef að tölvan væri með 512MB minni og hinni hvernig hann mundi líta út með aðeins 256MB minni. Microsoft mönnum fannst hann svo flottur með 512MB minni að þeir ákváðu að stækka minnið upp í 512MB sem að kostaði þá u.þ.b milljarð dollara!, svo að jú, sony, og microsoft mundu...