nei nei, það er munur á Geforce 8800 GTX og GTS. GTX er td. með 768MB minni, 1800MHZ minnishraða og 575MHZ klukkuhraða á meðan GTS hefur 640MB minni, 1600MHZ minnishraða og 500MHZ klukkuhraða. Ati r600 er nafnið á GPU-inu í kortunum en ekki kortunum sjálfum. Kortin munu líklegast heita Radeon X2000 eða eitthvað álíka. Það er ekki komin nein dagsettning á hvernær þau komi út en þau koma pott þétt á fyrsta fjórðung ársins. Þau verða alveg talsvert öflugari ef marka má orðróminn um þessi kort...