flestar tölvubúðirnar geta gert þetta fyrir þig. Tölvulistinn, computer.is og flest allar bara. Ef þú veist ekki mikið um vélbúnað mundi ég pósta öllum tilboðunum hér á huga síðan. Athugaðu það bara að sölumaðurinn er bara að reyna að selja þér vöruna. Hann getur látið þig kaupa eitthvað rusl og sagt þér að það sé nýasta tækni og ráði við alveg allt sem tölvuheimurinn býður upp á í dag, en hann getur líka reynt að selja þér einhverja glænýja, rándýra tækni sem er algjörlega óþarfi fyrir...