Ég á sjálfur Gibson '67 eb-3 og ég er sammála þér með að þeir sándi einsog drulla enda er pickupinn oft kallaður mudbucker. Ég er með einn orginal mudbucker pickup og svo með dimarzio pickup í neck og þeir hljóma mjög vel saman ,jafna hvorn annan út. Bassinn sjálfur er snilld. Allt mjög vandað á honum og æðislegt að spila á hann.