Uss maður á ekkert að pæla í hvort það sést framan í mann eða ekki. Láta fólk frekar dæma sig út frá hæfileikunum. Auk þess er alltaf gott að vera frumlegur, ekki bara herma eftir einhverjum sem er frægur ;) P.s. Stoltur af atrum textanum sem þú ert með, þeir eru geðveikir!