Ég las biblíuna, fór í fermingafræðslu, fór á einkafund með guðfræðingi og las öll þín svör. Heldurðu að ég sé ekki búinn að fá nóg? Þú kemur hingað inn og drullar yfir gagnrýnendur kristni, og nennir síðan ekki einu sinni að lesa 15 línur. Þetta áhugamál styður umræður, ekki flame og ég mæli með að þú verðir bannaður héðan.