Ef að Dimmu borgir eru póserar og Mayhem ekki þá er momentum líka fiðlukvartett. Engin black metal hljómsveit hefur einbeitt sér meira að því að vera rokkstjörnur framan á glanstímaritum heldur en Mayhem. Dimmu Borgir hafa alltaf bara spilað það sem þeim finnst skemmtilegt að hlusta á.