Ef þú ert að fara í nám, þá er það fyrsta sem þú þarft að gera er að hætta að hugsa heiminn í C/C++/C# og í Unix/Linux. Ef þú ætlar að halda áfram í þeim barnaskap er mun ódýrara að halda bara áfram að fikta heima og eignast bara vini sem hafa sömu áhugamál innan tölvugeirans. Ef þú ætlar að læra forritun, þá lærir þú forritun, ekki C eða C++. Ef þú ætlar í kerfisstjórann, þá lærir þú kerfistjórnun, ekki á Unix eða Linux. Þegar þú ert búinn að læra þessa hluti, þá lendir þú vonandi í vinnu...