Það sem ég átti við og tók splattera sem dæmi, er að ef maður er bara að horfa á eina tegund af myndum þá staðnar maður, og ef maður er staðnaður í miðju námi, hvernig verður þá framtíðin að námi loknu? Það er afar auðvelt að taka mynd af málningu og láta það líta út sem blóð og gor. Það að ná að festa tilfinningu á filmu, eða hugarástand eða t.d. væntumþykju, þá erum við komin í alvöru hluti. Með Tarantino, það er eitt að hafa vitni í sínum myndum, það getur borið vott um virðingu fyrir...