hvernig eru þeir að rippa off godspeed og mogwai? það eru alveg ákveðin líkindi, en godspeed er t.d. með mun lengri lög, ýmis sömpl, fer nánast aldrei eftir neinum tónfræðireglum, og hefur engan söng mogwai…kannski sú hljómsveit sem sigur rós líkist mest, samt allt aðrar áherslur. mogwai allavega núorðið yfirleitt með mun styttri og hnitmiðaðri lög, mjög sjaldan með söng, miklu elektrónískari barry burns hefur kvartað yfir því að sigur rós hermi eftir þeim…ég skil ekkert í því samt sem áður....