góð spurning, fínn þráður. ég hlusta á mjög margt. ef ég byrja á því sem ég hlusta hinsvegar ekki á, þá er það t.d. kántrí, diskó, indírokk (svona velflest), drón, mainstream draslrokk, popppönk, mainstream tónlist fíla ég almennt ekki, t.d. draslið á fm, draslið á X-inu, draslið á bylgjunni, og svo framvegis. margir virðast telja indírokk einhvers konar bjargvætt frá því, en mér finnst alltof mikið af indírokki jafn uppfullt af klisjum og dútli og mainstream tónlist. það er ekkert eitt held...