mér finnst þeir álíka góðir, ég get ekki nefnt neitt sérstakt held ég sem gerir annan betri en hinn. ég vil sjá þá tvo saman inni á miðjunni hjá englandi, helst strax. þeir eru framtíð englands ásamt stewart downing. ég man ekki eftir neinum á hægri kantinn þessa stundina. allavega það verður að segjast að gerrard er mikilvægari sínu liði. án hans er liverpool heldur vængbrotið. reyndar væri chelsea líka í vandræðum án lampard, sem er ástæðan fyrir því að hann hefur spilað e-ð um 120 leiki í...