mistökin sem ég gerði hérna var að nota lýsingarorð eins og mainstream og emo. hefði kannski frekar átt að segja vinsælir, meira rokk, eða eitthvað álíka, jafnvel mellow. afsakið það. annað sem ég tek eftir er að fólk er að hrauna yfir linkin park hérna. það fólk las ekki greinina, bara fyrirsögnina. ég er að fjalla um músíkina áður en hún varð svolítið fjöldaframleiðsluleg, en allt í lagi tónlist svo sem, fyrir mér. annað, ætlunin með þessari grein var heldur ekki að hrauna yfir það sem...