Norska lagið er það besta, ekki spurning, svona blanda af Europe, Bon Jovi og Darkness. En Eurovision snýst ekki um besta lagið því miður, heldur hnakkalegasta lagið, eins sorglegt og það er nú. Þess vegna gæti Ísland jafnvel unnið í ár, en mér finnst lagið okkar lykta af Sum 41 (we're all to blame) og System of a down (chop shuey). Mjög grunsamlegt allt saman, samt undarlegt að eina skiptið á síðustu árum sem einhver segir EKKI að lag Íslands er þegar lagið er úber lélegt, en það var...