Mín jarðarför, ef ég dæi í dag, yrði e-n veginn svona: Fyrst yrði Ave Maria eftir J.S. Bach/Gounod, hentar við öll tækifæri (líka því ég heiti María og lagið heitir auðvitað “Dýrð sé þér, María”…svoldið egó í gangi) Svo er nú margt sem ég gæti hugsað mér næst…t.d. I. kaflinn úr 5. sinfóníu Beethovens -> örlögin knýja dyra, mjög viðeigandi. Eða Tunglskinssónötuna, þar sem það er nú uppáhalds píanóverkið mitt. Nine Inch Nails -> margt og mikið en þetta helst: Something I can never have, Hurt...