Þú gleymir að reikna nokkuð mikið inn í þetta dæmi. Hálaunagaurinn á að öllum líkindum hús, jafnvel sumarbústað, 1-2 bíla o.s.frv. svo að ofan á þetta bætist himinhár eignaskattur, bílatryggingar, hátekjuskattur, fjármagnstekjuskattur (mun hærri en hjá 100.000 kr gaurnum) o.fl. En hvað fær 100.000 gaurinn? Húsaleigubætur, vaxtabætur, barnabætur… Svo ég held að ef allt er reiknað í dæmið þá er munurinn ekki eins geigvænlegur og haldið er fram..