Ég er alveg sammála með auknu eftirliti á sakaskrá, varðandi að kenna þeim íslensku þá sé ég ekki Íslendinga fyrir mér að borga íslenskukennslu fyrir alla innflytjendur en þetta er eitthvað sem að er nauðsynlegt. Eins og þú segir þá mundi þetta kosta mikið en þetta er bara nauðsynlegt.