Mér finnst algjör óþarfi að það sé verið til dæmis að gefa 15.000 útlendingum íslenska kennitölu á seinasta ári og sakaferill virðist ekki skipta neinu máli hvað það varðar. Er það ekki alfarið okkur að kenna en ekki innflytjendum? Erum við þá ekki fíflin? Hversu margar fréttir ætli hafi síðan komið á seinasta ári þar sem “maður af erlendu bergi brotinn” var handtekinn vegna einhvers, nauðgana, innbrota, fíkniefnamisferla, árása og slagsmála? Þegar maður af erlendum bakgrunni brýtur af sér...