Sem sagt ef að ég væri lofthræddur gæti ég losnað við það með því að fræða mig um hæðir? Fólk getur sömuleiðis orðið hrætt við kynlíf ef því er nauðgað í barnæsku. Er það þekkingaleysi? Þú þarft ekki að kynna þér hugtakið hæðir betur.. þú getur t.d. kynnt þér öryggi flugvéla, öriggy fjallsvega og aðra staði þar sem maður er hátt uppi. Og varðandi kynlífið þá já, allt kynlíf er ekki nauðgun. Ég er með phobiu fyrir pöddum, vegna þess að þær eru ógeðslega ljótar. Ég veit alveg að þær gera mér...