Má vel vera, en trú í dag er ekki jafn mikilvæg í lífi flestra og hún var fyrir mörgum árum. Ísland er t.d. ekki mjög trúað land og trúin hefur nánast engin áhirf á samfélagið okkar. Við sækjum ekki mikið í kirkju og flestir hafa sínar eigin hugmyndir um trú en eru ekki hluti af einhverju sérstöku trúfélagi þó þeir séu skráðir í það. Ég þykist nú vita það að það eru ekkert gríðalega margir sem trúa 100% öllu sem er í biblíunni þá á ég við fólk hér á Íslandi) og mjög margir sem telja trú...