Mér finnst mjög vanþroskað af þér að segja að þetta sé ekki gott starf, hvað ættiru þá að segja um alla skipstjórana og flugmenn, Þetta eru samgöngur og einhver þarf að stýra þeim. Maður þarf þó alvöru menntun til þess að stýra skipi eða flugvél. Enda er notuð sama olían. En finnst þér líklegt að flugmenn, slökkviliðsbílsstjórar, sjúkrabílsstjórar, strætóbílsstjórar, rútubílsstjórar og flugstjórar fara að mótmæla besíninu þegar þeir borga ekki einu sinni bensínið sjálfir heldur fyrirtækin þeirra.