Með þessu ertu að segja að ég gæti alveg eins tekið vítaspyrnur fyrir þá og pabbi minn getur verið í markinu. Auðvitað telja vítaspyrnur með og þær eru alveg jafn mikið út á hæfni og leikurinn, bara á allt annan hátt. En ef við gefum okkur það að vítaspyrnur ganga út á heppni þá áttu united samt skilið að sigra, þar sem Lampard skoraði heppnis mark.