Ég hef bara fulla ástæðu til þess að efast andaglös, það er ekkert sem bendir til þess að andaglös virki eða það að andar séu til yfir höfuð. Nú mátt þú segja mér hvernig manngert glas, manngert borð og manngerðir stafir fara allt í einu að fyllast af einhverjum “morðingja” öndum? Af hverju eru þessir andar ekkert að böggast í okkur frá degi til dags? Af hverju andaglös? Af hverju ekki andaskál? eða andadiskur?