Djöfull er maður að svara þessu seint, var bara að fá komment frá öðrum og þá sá ég að ég hafði aldrei svarað þér. En það sem ég meinti er að margir láta “heilaþvo” sig af tísku, þrátt fyrir það er tíska eitt og sér ekki heilaþvottur heldur er hlutur sem er í tísku vinsæll hjá ákveðnumhópi fólks, eins og iPod, þröngar gallabuxur eða gat í vör. En tískan ein og sér getur ekki valdið heilaþvætti, heldur er það auglýsingar og umfjallanir um fyrirbærið sem er í tísku sem valdar því. Eða jafnvel...