haha fólk ekki að skemmta sér í MR? Það eru tvö nemendafélög og þar af leiðandi tvær árshátíðir. Busaball, jólaball, sokkaball, fiðluball, lokaball og fl. Innanskóla ræðukeppni, spurningakeppni, herranótt sem er leikrit sem MR setur upp auk fullt af öðrum atburðum. Ef eitthvað er þá hefur MR eitthvað það allra öflugasta félagslíf sem skólar á Íslandi hafa upp á að bjóða.