Fyrirgefðu, en ég er ekki að segja að það sé óskilgreinanlegt. Heldur að það sé ekki eitt orð, eða ein setning. Þú getur verið meira fit en annar, en það þýðir ekki að það sé bara ein mælistika á möguleikann á fjölgun og lífsafkomu. Bætt við 23. maí 2010 - 19:28 Svo jú, það eru vissulega eiginleikar sem auka líkurnar á fjölgun, en það þýðir ekki að að ég get sjálfur talið þá alla upp.