Ef eitt er það, af hverju ekki hin? Við getum öll verið sammála um það að vísindakirkjan og mormonatrú eiga það sameiginlegt að vera eitthvað mesta bull sem til er og lýgi út í eitt. Hvað með kristni? Er hún eitthvað frábrugðin? Jólasveinninn, er hann eitthvað ólíklegri til þess að vera til heldur en jésú, mohammed, allah, spagettískrímslið, guð? Þetta er allt það sama, ímyndaðar verur sem eru ekki til. Hvað er það sem gerir trúarbrögð að góðu fyrirbæri? Hvað gerir trúarbrögð líkleg til þess...