En hinsvegar finnst mér ofsatrú alltaf vera einum of, eins og Krossinn og svona, mér finnst það bara alveg út í hött. Eeeh.. Svo hef ég alveg andstyggð af fólki sem getur ekki virt trú annara, ef fólk trúir ekki á neitt, þá er það bara allt í góðu, ef fólk er búddistar þá er það bara mjög fínt, svo lengi sem trúin hjálpar einstaklingnum. Þú vilt virðingu fólks gagnvart trú en svo segir þú að krossinn sé of mikið. Mér finnst nú bara öll trú of mikil. Af hverju þarf ég að virða trú þína, mér...