Ekki það sama, ekki nálvæmlega það sama. En trúarbrögð Rómvarja og Grikkja á fornum tímum er sami hluturinn. Þetta eru sömu guðirnir með önnur nöfn. Vissulega er munur.. Rómverjar dýrkuðu aðra guði meira og Grikkir hina. Rómverjar voru líka með sína eigin guði. En ég er að segja: Í raun er þetta það sama, það er engin major munur.