Sko málið er að sumir eru mjög mikið með kærustu sinni, og stundum verða strákar líka að fá að vera einir með vinum sínum. Þetta er fullkomlega eðlilegt, en ef hann er að gera þetta ítrekað, að velja vini yfir kærustuna sína þá er eitthvað að. Spurðu hana hvort hann geri þetta oft, því ef hann er alltaf með vinum sínum en ekki kærustunni, þá er honum greinilega alveg sama um hana og ber engar tilfinningar til hennar.