noob/newb/newbie/nooblet/noobcake: er í góðri íslensku “nýliði”. semsagt, einhver sem er nýr á einhverju sviði, oftast notað varðandi tölvuleiki, einnig mikið notað á netinu sem mjög niðrandi/nyðrandi (?) orð aðallega notað sem illa upplýstur eða tregur í tölvuleikjum þeir sem eru meira “upplýstir” eru hvattir til að hjálpa “noob-um” ef þér finnst þetta eiga við um mig, þá gef ég mér þau réttindi að kalla þig n00