Ég mundi reyna að tala við þessa stelpu. Ég mundi sleppa skólanum í eitt ár og gerðu það sem þú villt, skrifaðu, reyndu að fara til útlanda, vertu með vinum þínum - allt til að létta af huga þínum. Svo bara kýla á skólann eftir ár, og taka bara hraðbraut, ekkert skróp og bull, og svo bara fara í það sem þú hefur áhuga á, kvikmyndagerð-bókahöfundur, eða semja rímur ;) Endilega rækta það sem þú hefur áhuga á, því þetta eru allt frábær áhugamál hjá þér. Og eins og þú sagðir, hættu að sitja á...