Ef að ég ætti kærustu, og hún mundi leiða strák niður götu ekki því hún er hrædd við umferðina, vegna hrifningar. Það er framhjáhald. Sms er allt í lagi meðan það fer ekki útí viðreynslu-, ástar- og kynlífsumræður (allt í lagi að djóka samt, t.d. kynlífsbrandarar) Mér finnst í rauninni allt daður og yfir það framhjáhald, maður á ekki að þurfa aðra manneskju en makann sinn, annars á maður bara alls ekki að vera með maka sínum. Það er mín skilgreining á framhjáhaldi :)