Lucas liggur á miðjum körfuboltavellinum niðri við ánna, og hlustar á iPodinn sinn. Við komumst að því að Dan er núna haldinn einhverju sem kallast The Phoenix Effect, sem er algengt hjá hjartasjúklingum eftir hjartaáfall, þá iðrast fólk, og verður jafnvel glatt. Deb spyr lækninn hvort það sé varanlegt, en þau geta ekki vitaða það, þau verða að varast að koma honum í uppnám. Nathan kemur á körfuboltavöllinn til Lucas, og spyr hann hvað hann hafi gert við hárið á sér, Lucas segist hafa skilið...