Það eru mjög margir sem vilja fá áhugamál með hinum og þessum sjónvarpsþætti, t.d. hérna aðeins neðar, Smallville. Ég er með tvær lausnir á vandanum. 1.Það væru gerð áhugamálin t.d. RÚV, Stöð 2, Sýn, Skjár einn og kannski annað sjónvarpsefni. Svo kæmi tilaga til admins t.d. Stöðvar 2 áhugamálsins um kork fyrir spennuþáttinn Oz. Ef nægur stuðningur er fyrir því, þá yrði búinn til korkur um það. 2.Áhugamálin væru Spennuþættir, dramaþættir osfv. Svo kæmi sama lausn, hver þáttur sem um væri...