Þessi leikur er æði, flestir vita nú allt um hann en þeir sem vita en ekki neitt þá er þetta svalasti Sims leikurinn af þeim öllum. Það er eiginlega nauðsynlegt að eiga Hot Date þegar maður fer í þennan, því þá fer maður bara niður í bæ í innkaupaferð fyrir fríið, kaupir föt og annað. Ég er að fara að búa mér til fjölskyldu sem á að eiga heima t.d. í skíðasvæði eða öðru, hún á aldei að fara heim!! Endilega kaupið þennan leik það er mjög góð fjárfesting, maður getur spilað hann tímum saman. Maria KR.