Sandy, þú ættir ekki að hika við að eiga frumkvæðið ! Ég var einu sinni ógeðslega feimin í kringum stelpur, þangað til að ég kynntist stelpu sem reyndi frekar mikið við mig (sem var mjög gott, því að ég var sko geðveikt hrifinn af henni en ég hafði bara ekki þorað að gera neitt í málinu) , það fór strax að gerast eftir það en það gekk ekki lengi (því miður) en pointið með því sem ég er að segja er að núna er ég allavega 70% ófeimnari í kringum stelpur. En ég er samt ennþá frekar feimin, nema...