Þú átt alla mína samuð með þetta vandamál. 'Eg á einn 5 ára sem er ansi virkur yfirleitt, og lætur illla að stjórn. Það sem hefur þó virkað á hann er 1-2-3. Þá byrja ég á að segja honum, t.d. að fara í rúmið, ef hann hlýðir ekki þá kemur rúm 1. eftir það rúm 2, og ef ég kemst í rúm 3 þá missir hann einhver fríðindi í x langann tíma (fer eftir aðstæðum) Það virkar ekkert á hann að fara í einveru, ekki boffs, hann skilur engan vegin samhengið á milli þar! Þetta svínvirkar, það er, strax eftir...