Illidan er ekki dauður. Það lítur kannski út fyrir það, en í Warcraft RPG - The Manual of Monsters kemur fram klárlega að hann sé ennþá lifandi. Sarageras er ekki í Azeroth eins og er, hann er einhver andi, sem slapp úr Medivh eftir að hann drapst, þannig að jú, Arthas er líklega öflugasti gaurinn í Azeroth, Kil'jaeden mundi ábyggilega kála honum með lilla putta, en hann er ekki í Azeroth, það sem ég meinti með “heiminum” var semsagt víddin Azeroth. Ég átti kannski alveg að alhæfa svona, en...