Vá, takk, ég vildi óska að þetta væri satt :) Það hefði alveg verið sjálfsagt að taka annan leik þar sem við værum á móti sól, en bara málið er, nú hef ég þetta upp eftir dómara sem var á “vakt” á MH mótinu, það hefði verið gjörsamlega tilgangslaust. Við misstum 2-3 eða eitthvað í þá áttina í leiknum á móti ykkur, ef það hefði verið eitthvað tæpt þá hefði klárlega verið annar leikur. Og varðandi það að við hefðum verið að vinna þarna, hvað með það? Ef eitthvað er, þá hefði verið tekið aðeins...