Bestu kveðjur til ykkar allra og ég bið fyrir ykkur í laumi svo satan í ykkur éti ekki frá ykkur vitneskju ykkar og geri ykkur jafn heimsk og þið komuð inn. Já bestu kveðjur til þín líka, Diddilitli. Það er alltaf gaman þegar einhver biður til manns, og þetta er hörku grein. Annars, þá skil ég fullkomlega hvað þú átt við. Skynsemin er auðvitað Guð, og hugsunarleysið Satan. Litli skrattinn á það til að skjóta upp kollinum þegar maður fellur í vana og gleymir því að tilveran er fögur. Helsti...