Mig sárvantar hjálp við að finna nafn á NES leik sem að ég spilaði í tætlur þegar að ég var krakki, svona 6-8 ára. Söguþráðurinn var einhvernveginn þannig að einhver fúll og leiðinlegur strákur sogaðist inní sjónvarp og einhverjir aðrir kallar fóru inn í sjónvarpið til að bjarga honum. Síðan voru t.d. borð þar sem maður barðist við stóra górillu, hoppaði upp íbúðarblokk og þurfti þá að forðast að fá blómapotta í hausinn. Þegar að leikurinn byrjar þá sést fúli gaurinn eitthvað, síðan sést...