Ég keypti notaða PSP vél sem sá sem seldi sagðist hafa keypt úti (Gleymdi að spurja í hvaða landi) til að geta spilað VCS strax. Er pottþétt enginn region kóði á leikjum í PSP?
Leiðinlegasta deild Evrópu í mínum augum bauð í kvöld upp á einn besta leik sem ég hef nokkurn tíman séð. 7 mörk, 9 gul, eitt rautt og mark dæmt af, sem sagt nánast allt sem fótbolti getur boðið upp á.
Þar sem að ég fann tvær gamlar NES vélar og nokkra leiki og tvo gleðipinna niðri í geymslu um daginn en enga sjónvarpssnúru óska ég hér með eftir einni slíkri. Ég er til í að borga vel fyrir hana og jaffnvel láta PC og PS2 leiki fylgja með uppí. Ef einhver áhugasamur seljandi er á landsbyggðinni borga ég sendingarkostnað.
Kannski er það bara ég en ég hef tekið eftir auglýsingum frá BO með DS vélina og leiki í hana í bíóhúsum og tímaritum upp á síðkastið. Hvað með ykkur :?
Vil kaupa notaða PSP vél á ca. 7000 - 9000. Má vera gölluð ef að ábyrgðarskírteini fylgir með. Verður að keyra Firmware 1.5. Engir leikir eða minniskort þurfa að fylgja.
World Tour Soccer á 2500 GTA Liberty City Stories á 2500 Báðir saman á 4500 Skemmd PSP vél með litlum rákum sumstaðar á skjánum sem valda því að litir birtast vitlaust. Vélin er 100% nothæf en þessar skemmdir fara svoldið í mig. Með myndu fylgja 128 og 32 MB minniskort, hleðslusnúra, USB kapall og mjúk taska utan um vélina. Vélin er með Firmware 2.6 og getur því ekki keyrt Homebrew forrit og leiki. Þetta fer allt á 10000. Og ef einhver vill þetta allt verða það 12000 eða 13000 eftir samkomulagi.
Það er semsagt þannig að áðan var ég að hosta Vampirism á battle.net og það er joinað í öll slottin og það er byrjað en eftir loading tímann koma skilaboð upp á skjáinn um að allir hinir hafi farið og til að gera þetta enn furðulegra þá var það sem áttu að vera tré fjólublátt og svart röndóttir kassar. Síðan prufaði ég að hosta Footy og það sama gerðist. Veit einhver WTF gæti verið í gangi?
Er með löglegt eintak af CM 01/02 á PC til sölu á 1000 kr. Einnig Spartan: Total Warrior á PS2 á 2000, og eftirtalda á sérstökum losið-mig-við-þetta kjörum: Fifa 03 (PS2) á 500 Fifa 04(PS2) á 500 Sim City 4(PC) á 500 Soldier of Fortune(PC) á 500. Ef að þú vilt alla þessa fjóra færðu þá á 1000. Ef að þú vilt allt sem ég býð hér færðu það á 3000, og ef að þú villt Spartan og CM saman færðu þá á 2500. Leikirnir eru allir vel með farnir og jafnvel lítið sem ekkert notaðir. Tek ekki við...
Helvítis einkabankinn hjá landsbankanum virkar ekki, og ef ég get ekki millifært þá kemst ég ekki á helvítis leikinn sem að ég ætlaði á klukkan 4. ARRRG!
www.gtaportable.com/vicecitystories/ Nákvæmlega það sem að þurfti til að stytta biðina eftr GTA 4. Vice City Stories kemur 20 október en þá verður um það bil eitt ár í útgáfu GTA 4. Það eru tvö tímasvið sem að mér finnst koma til greina í leiknum. Annaðhvort snemma á níunda áratugnum eða í nútímanum. Ég vona líka að það verði hægt að synda og jafnvel fljúga þó að ég efist nú um að það verði hægt að koma miklu fyrir á 1.8 GB diskum. Það virðist vera sem að eina leiðin sem að R* hefur til að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..