Jæja spekingar! Ég er búinn að vera að pæla í að fá mér undir 100þ. kr. haug en reynsla mín upp á síðkastið hefur verið verri en í “den”. Þannig að ég verð að pæla í snilldar tilboði sem ég fékk, en eins og alltaf fylgir böggull skammrifi… Mér býðst Ford Ka módel 2000 á verði sem er undir uppítökuverði, þá meina ég hjá öðrum umboðum en Brimborg! Lítur prýðisvel út og keyrður ca. 20k. Ábyrgð frá umboði í 2 ár í viðbót. Ætti að vera skothelt, en… Þessi bíll er f.v. fyritækisbíll og gæti hafa...