TVR hefur endurbætt heimasíðu og nú eru prýðileg myndasöfn af Chimera, Griffith, Tuscan og Tamora. Einnig ýmislegur fróðleikur en slóðin er: http://www.tvr-eng.co.uk Kíkið líka á: http://www.tvr-eng.co.uk/graphics/tuscan/new_pics/tuscan_gallery.html En myndirnar þar eru úr tbl. 20 af evo Magazine. Frábær myndataka að vanda.