OK, smá copy/paste af mbl.is: Ein helsta rokksveit síðustu tíu ára er eflaust Smashing Pumpkins, þar sem Billy “sérvitri þrjóskuhaus” Corgan var í broddi fylkingar. Sveitina þraut örendi um síðustu jól en listagyðjan lætur uppáhaldssyni sína sjaldnast í friði og Corgan er þegar farið að klæja í sköpunarbarkann á nýjan leik. Og sjá, er hann ekki bara búinn að stofna band. Hljómsveitin heitir því dularfulla nafni Zwan og með Corgan eru Jimmy Chamberlin, fyrrverandi trommuleikari Pumpkins,...