Það er rétt að þetta áhugamál stendur undir sér, en vandamálið er kannski frekar það að það dreifir skrifum um vissa hluti á tvö áhugamál. En þegar þú nefnir að þetta sé bara fyrir gamalt rokk, hvað um nýtt rokk með gömlum jöxlum? Er Time Out of Mind með Dylan gullaldarrokk? Hugtakið klassískt rokk er mjög teygjanlegt, ég er nú sífellt að heyra Creed á Radíó Reykjavík svo dæmi séu nefnd. En það er einmitt málið, mér finnst gullaldarskilgreiningin mjög loðin. Hvað um það, þá sé ég ekki betur...