Ok, mig grunaði að þetta væri fín vél, en einmitt toglítil. Gott að vita að gírskiptingin er góð og hljómurinn fínn, en ég hefði frekar viljað meira tog á lægri snúning eða a.m.k. útgáfu af Elise sem væri þannig. Mig hlakkar samt til að sjá útkomuna.<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.